Sleppa og fara að efni Skip to footer

SYREN XLR5 Waterfowler – Hálfsjálfvirk haglabyssa

350.794kr.

Stefna SYREN er að framleiða skotvopn sem fara fram úr væntingum nútíma veiðikvenna. Syren XLR5 Waterfowler er haglabyssa sem virkar ólíkt öllum öðrum haglabyssum sem í boði eru. First og fremst, þarf byssan að passa notandanum almennilega. Uppsöfnuð þekking á skeftisgerðum sem henta fyrir konur var notuð til að hanna haglabyssu sem passar konum betur en hefbundnar haglabyssur hannaðar fyrir karlmenn eða byssur hannaðar fyrir ungliða.

1 á lager (hægt að panta)

Lýsing

Til að gera byssuna meðfæranlegri og með betra jafnvægi var dregið úr þyngd byssunar án þess að rýra gæði, sem gerir byssuna meðfæranlegri og þægilegri í meðhönldum við veiðar. Til að vinna á bakslagi er XLR5 með sérsniðið skefti hannað að líkamsbyggingu kvenna, nýrri útfærslu á gasendurhleðslukerfinu Pulse Piston™ sem slær af bakslagi frá öllum gerðum skota og Tribore HP™ hlaupi.

Syren Waterfowler var vandlega hönnuð til að veita veiðkonum góðar mynningar alla æfi um veiðar með haglabyssu sem hentar þeim.

Frekari upplýsingar má finna í hér.

 

Nánari upplýsingar

Gauge

12 / 76mm

Lengd hlaups í mm

710 mm / 28"

Hlaupgerð / Endurhleðsla

TRIBORE HP™ / PULSE PISTON™ gasskipt

Þrengingar

5 stk INNER HP™ Þrengingar

Nothæf með stálskotum

Já, staðlað í framleiðslu.

Miðunarlisti

Beinn loftaður

Miðunarpunktur

Orange fiber fremmst á hlaupi

Skefti / Forskefti

Monte Carlo skefti / Beaver tail forskefti úr trefjablöndu,. Realtree MAX-5® felufilma og "Soft touch" áferð á skeftum fyrir betra grip.

Flái aftan á skefti

Skeftispúði

Svart millistíft gúmmí (Microcell 22mm)

Skeftislengd (L.O.P)

345mm

Heildar lengd

1.206mm með 710mm / 28" hlaupi

Mál niður á skeftiskamb

38/45/63 (1,5"/1,75"/2,5")

Gikkur

Fastsettur, extra djúp gikkhlíf fyrir þykka vetrarvetlinga

Öryggi

Hefbundinn gikklás

Þyngd

3,2 kg

Hægri eða vinstri handar

Hægrihandar

Pökkun

Hólfuð ABS harðskeljataska

Þrýstiprófun

1630 BAR

Framleiðandi

FABARM S.r.L.