Sleppa og fara að efni Skip to footer

Viðbótar-skotplattar

Þessir plattar eru með Velcro, annar flöturinn er með lím aftan á til að festa á riffilinn fyrir þægilega staðsettningu. (UH-Web™, G.S.I)

UH215 Viðbótar skotbelti, 2 skot

UH216 Viðbótarskotbelti, 3 skot

Ferða-skotbelti, möppur og rúllur

Ferða-skotbeltin eru framleidd í tveimur hlutum sem halda 10 skotum hvort, bæði beltin eru með Velcro aftan á til að festa beltin saman. Möppurnar eru sambrjótanlegar með velcroflötum sem passa við ferða-skotbeltin. Rúllurnar eru með mjúku fóðri á milli laga til að verja skotin í löngum ferðum.

UH113 Ferða-skotbelti 20stk, fyrir skot undir .30 cal (UH-Web™, G.S.I)

(Einnig er fáanlegt skotbelti fyrir skot yfir .30 cal, hafið samband fyrir upplýsingar).

UH110 Skotfæra-mappa, 40 skota

Mappa/bók fyrir skotfærin. Inniheldur “Ferða-skotbelti” (UH113) fyrir 40 skot undir .30 cal. Inn í möppunni eru Velcrofletir sem “Ferða-skotbeltin” festast við. Gegnsær vasi utan á fyrir D.O.P.E upplýsingar eða annað sambærilegt, getur staðið sjálfstætt. (Cordura®, YKK®, UH-Web™, G.S.I)

UH114 Skotfæra-rúlla, 60 skota

Mjúk, fóðruð skotfæra-rúlla. Þessi rúlla ver skotin vel á meðan ferðast er á milli staða og sparar pláss. Fyrirferðalítil og passer í flesta vasa. (Cordura®, UH-Web™, G.S.I)