Sleppa og fara að efni Skip to footer

Allar viðbætur og fylgihlutir eru framleidd í Noregi. Notast er við 7075 harð rafhúðað ál til að ná fram gæðum.
Boðið er upp á fjölnota Arca-brautir, GenII, sem eru rétt aðeins 7mm á þykkt og koma með festingum fyrir við, plastefni, UIT (Anschuts rail) og M-Lok (Modular Lock).

UH360 Fjölnota Arca-braut Gen II, 25cm

UH360-3 Fjölnota Arca-braut Gen II, 5cm

UH357 Fjölnota boltahalda, M6 snitti

UH350 Fjölnota endapúði á skefti, fljótvirkni í stillingum. 300gr

Með því að þrísta á hliðarhnapp er hægt að hækka eða lækka endapúðann. Losa hjól til að halla til hliðar.

Passar á flest riffilsköft sem eru í boði á markaðnum.

UH303 Skot-ól fyrir PRS, stíft efni.

Er skotfimi með skot-ól gleymd list?

Takið er að það sé mikilvægt grunnkunnátta. En til að ná tökum á hvaða færni sem er þarf réttu verkfærin!

PRS skot-ólin er hönnuð til að taka bakslag á sama hátt eins og þegar skotið er með tvífæti. Þetta er til að tryggja að innkomuferill kúlu P.O.I. breytist ekki þótt skipt er á milli hinna ýmsu hjálpartækja. Auðvelt að herða og losa skot-ólina með því að nota fjaðurlásinn. Mjög einfalt og þægilegter að losa hendina frá skot-ólinni.

UH308 Skot-ól fyrir veiði, stíft efni.

Þessi skotól er ný í ULFHEDNAR® línunni, með sömu uppsettningu og UH303 ólin. Munurinn er að þessi er léttari og ekki eins mikið fest. Sérstaklega hönnuð fyrir veiðar.

UH300 Stillanlegur axlarkrókur fyrir skot-ólar.

Þessi axlarkrókur kemur stakur og er ætlað að vera saumaður á jakka sem notaður er í skotfimina.

Aðrar viðbótarvörur í boði fyrir skot-ólar: (Hafið samband fyrir frekari upplýsingar)

UH320 _ Heavy Duty ólarfesting QD (Quick Disconnect) 1,25” – 2stk

UH321 _ Heavy Duty ólarfesting QD (Quick Disconnect) 1,5” – 2stk

UH323 _ QR (Quick release) ólarfesting 1” – 2stk

UH322 _ QR (Quick release) ólarfesting 1,25”/1,5” – 2stk

Vissir þú að skot-ól getur gefið mjög góðan stuðning þegar skotið er með tvífót, frá hindrunarstaurum eða öðrum svipuðum aðstæðum? Hægt er að skoða þetta betur og fá góð ráð í myndupptökum frá ULFHEDNAR® á vefsíðu fyrirtækisins www.ulfhednar.no og á Youtube!