Skip to content Skip to footer

Þar sem skotverkið (Actions) eru smíðuð úr gegnheilu efni úr stáli eða léttmálmi verður efnið ekki fyrir óhóflegum skurði við framleiðslu. Þess vegan er skotverkið sterkara og þolir betur álagið sem fylgir því að hleypa af skotum. Öll skotverk úr NiCrMo eru steypt og hert á þann máta að kjarnin er “mjúkur” en ytra birgðið hart. Allar Cæsar Guerini haglabyssur, þar með talið léttmálms útfærslurnar, gangast undir 1320-bar háþrýstipróf hjá “Italian National Proof House”.

Hjörpinnarnir/lamirmar eru gerðar úr afar slit-/álagsþolnu efni og eru að fullu útskiptanlegir. Lokunarlásinn, breiður lásflötur, hjálpar til við mótstöðu og þar að leiðandi líftíma byssunar. Þau model sem eru með útskornum hliðarplöttum eru oftast ekki með sjáanlegum hjarpinna sem gefur handverkinu meiri ljóma. Þessi einstaka útfærsla ber vott um hversu nákvæm smíðin og samsettningin er á haglabyssum frá Sæsar Guerini.

Næstum allar Cæsar Guerini haglabyssurnar eru útskornar af mikilli nákvæmni, sem er algengara að sjá á sérsmíðuðum hágæða haglabyssum en sjaldnar að slíkt sjáist á fjöldaframleiddum skotvopnum. Cæsar Guerini haglabyssur eru með mjög fáguð útskurð sem er útfærður með mismunandi aðferðum en er alltaf yfirfarin af mjög færum leturgröturum í lokin.  Útkoman er einstaklega fallegt og fágað hendverk, lýsandi fyrir heildargæði framleiðslunar.