Sleppa og fara að efni Skip to footer

SYREN Julia Field – Y/U tvíhleypa

726.239kr.

Sagt er að Julia, heit elskuð dóttir Sesars, hafi búið yfir miklum persónutöfrum. Kona sem bjó yfir töfrandi fegurð og glæsileika. Með þetta að leiðarljósi ákvað hönnunarteymi SYREN að hanna haglabyssu sem sýnir af sér sömu dygðir. Þegar lagt var að stað með hönnun á næstu úrvals haglabyssu fyrir konur þótti nafnið, Julia, passa vel við.

1 á lager (hægt að panta)

Lýsing

Fagurfræðilega lengjast línur haglabyssunar inn æi skeftið sem gefur byssunni tignarlegt útlit. Til að auka á fegurðina er leturgrafin mynd, í fantasíu stíl, af andliti konu sem verður sýnilegt við blástur af Biðukollu. Áferðin er fullkomnuð með yfirvinnslu á málminum sjálfum, blámi.

Skeftið er unnið úr hágæða tyrkneskri Valhnetu til að draga saman útskurð og heildar útlit. Skeftið er olíuborið með hálfglans olíu til að ná fram dýpt og glæsileika viðarinns. Útkoman er haglabyssa sem er nafnsins virði, ber með sér töfrandi fegurð og glæsileika tilbúin fyrir þig að njóta og nota við veiðar.

Frekari upplýsingar um “Y/U tvíhleypur” má finna í hér.

 

Nánari upplýsingar

Gauge

12 / 76mm

Hlaupgerð

DueCon / Maxisbore

Lengd hlaups í mm

710mm / 28"

Nothæf fyrir stálskot

Miðunarlisti

6mm beinn

Miðunarpunktur

kúlulaga kopar á framenda

Skefti / forskefti

Monte Carlo með Prince of Wales handfangi / Snabbel með Anson losunarhnappi

Flái aftan á skefti

Bakslagspúði

15mm timbur

Skeftislengd (L.O.P)

355mm

Mál niður á skeftiskamb (Drop)

36/44/64mm

Öryggi

Vallægt handvirkt

Þyngd

3,15 kg

Hægri eða vinstri handar

Hægrihandar

Pökkun

Thermo SYREN ABS harðtaska

Þrengingar

5 stk Maxischoke