Description
Tempio Sporting inniheldur langan lista af frammistöðueiginleikum sem gerir byssuna að frábærri keppnisbyssu. Líkt og í Syren Julia eru hlaupin yfirboruð og innihalda 125mm (5”) innri þrengingu sem dregur úr bakslagi og gefur jafnari dreifingu hagla. Að auki hafa hlaupin og innri hluti þrenginga verið harðkrómuð til að auðvelda hreinsum og viðhald. Gikkurinn er stillanlegur og með 1360gr (3,5lb) skarpri togþyngd.
Fagurfræðilega markmiðið var að hanna hefbundið en tígnalegt skotvopn, en áberandi á þann máta að það skilur sig frá karlkyns hönnunum. Útskurðurinn sýnir gylta rósarvendi og fléttur á stílhreinan og tignarlegan máta. Skeftin eru úr olíuborinni, handpóleraðri hágæða tyrkneskri Valhnetu. Niðurstaðan er haglabyssa sem er glæsileg og hagkvæm.
Frekari upplýsingar um “Y/U tvíhleypur” má fynna í hér.