Skip to content Skip to footer

Allir stuðningspúðar eru framleiddir í Noregi úr bestu efnum sem eru í boði. Vitað er að þessar vörur eru notaðar á slítandi og hrjúfu yfirborði því eru allir púðar, nema „Squeesy“, búnir til úr slitsterka 1000D Cordura® efninu.
Allir púðar eru hannaðir með stuðning og stöðugleika í huga sama hvaða yfirborð er verið að eiga við, hvort sem verið er að nota girðingu, handrið, stein eða t.d. grein. Næstum allar vörurnar eru með rennilás og því getur notanda aðlagað þyngd vörunar að sér. Sumar vörurnar eru með Top-Grip® gúmmívörn þegar skotið er frá beittum hlutum. (Cordura®, UH-Web™, YKK®, G.S.I)

UH200LW Fjölnota stuðningspúði 320gr (Frauðplast)

Hentar veiðimönnum þegar lítil þyngd skiptir máli. Hannað til að skjóta frá hindrunarstaurum eða svipuðum hlutum. Top-Grip®

UH201 PRS púði „Hulder“ 3650gr (Sandur)

Stammt waxað Cordura® til að fá betra grip, bæði á hlut sem lagt er á og riffil. Engin rennilás á þessum púða.

Hentar fyrir PRS skotfimi þegar skotið er frá hindrunarstaurum eða svipuðum hlutum.

UH201-XL PRS púði „Hulder XL“ 5350gr (Sandur)

Sami og UH201 nema bara stærri og þyngri.

UH103  Kökudeig „Cookie Dough“ 8x18x22cm, 1500gr (Plast kúlur)

Hentar mjög vel sem fremri púði á ójöfnum. Einnig mjög hentugur undir skefti. Fjölhæfasti púðinn í línunni.

UH104 Litla kökudegið „Mini Cookie Dough“ 4x12x16cm, 2750gr (Sandur)

Góður fremri púði þar sem ójafna er að trufla. Einnig notanlegur að aftan. Þessi púði er notaður með ARCA-grindinni.

UH362 Arca-grind með púða 3550gr (Sandur)

Framstuðningur með Arca-festingu, hentar á ójöfnur, hindrunarstaura oþh.

UH105 „Squeesy“ aftur púði 7,5x10cm, 400gr (Plast kúlur)

Afturpúði, með því að krista púðan saman eða losa er þægilegt að fá nákvæmara lárétt mið.

UH106 P-púði „P-Bag“ 5x12x15cm, 200gr (Plast kúlur)

Sveigjanlegur aftur púði.

UH101 Múrsteinn „Brick“ aftur púði 7,5x10x12,5cm, 850gr (Plast kúlur)

Þar sem engar hliðar eru jafn háar getur notanda valið hlið sem hentar hverju sinni. Mjög stöðugur aftur púði. Top-Grip®

UH204 Stóri strákur „Big boy“ Stór stuðnings púði 30x22x18cm, 650gr (Frauðplast)

Notaður til að fá meiri stuðning með því að sitja á púðanum þegar skotið er á hné eða hafa sem aukin stuðning undir hendi við t.d. hálfkrjúpandi skotstöðu.

UH203 Fláinn „Angel“ stuðnings púði Top-Grip® 25x20x15cm, 400gr (Frauðplast)

Sami notkunatilgangur og í UH204.

UH202 Feiti strákur „Fat boy“ stór stuðningpúði Top-Grip® 35x25x20cm, 1200gr (Frauðplast)

Sami notkunatilgangur og í UH204.