Sleppa og fara að efni Skip to footer

Hálfsjálfvirku haglabyssurnar koma með fallegu, handskornu, Prince of Wales byssugrip – skefti. Mikill handverks og gæða munur er á þessum skeftum frá verksmiðju unnu skeftunum sem almenn fynnast á ódýrari skotvopnum. Prince of Wales skeftið gefur skotvopninu persónileika og stíl. Laust við hvassar brúnir, verður gripið þægilegra í meðhöndlun fyrir nánast alla. Nýji skeftispúðinn var sérstaklega hannaður til að draga sem mest úr þá þegar takmörkuðu bakslagi.