Sleppa og fara að efni Skip to footer
um Ulfhednar:

Ulfhednar AS er Norskt fjölskyldufyrirtæki staðsett miðsvæðis innan landsvæðis úlfa.

Fyrirtækið hannar og framleiðir fatnað og aukahluti fyrir löggæsluaðila, hersveitir, veiðimenn/konur og riffilskotfimi af ýmsu tagi. Erfiðar aðstæður á norðurhveli gerir það að verkum að mjög strangar kröfur eru gerðar til alls efnis sem notað er í vörur Ulfhednar hvar sem varan er framleidd. ULFHEDNAR® er skráð vörumerki.

Áræðanlegar og sterkar vörur fyrir fagfólk, veiðimenn og PRS skotfimi. Hannað fyrir erfiðar aðstæður norðurhvels.

Efnisvali og eiginleikar.

Slitsterkar og áræðanlegar vörur

Vörurnar eru að miklu leiti gerðar úr Cordura til að ná fram stirk, þoli og ending gegn sliti við langvarandi notkun. Löng hefð er fyrir kröfu um að Cordura sé notað í búnaði innan hersveita og eru t.d. margar efniskröfur (specs) Bandaríska hersins byggðar á efnum unnin úr Cordura. Allar vörurnar koma með sterkum og öflugum YKK rennilásum, festir með sérstyrktum saumi.

Mikið veðraþol.

Allar vörur ULFHEDNAR® eru hannaðar til að standast ágang frá veðri án þess að skemmast eða missa virkni. Þær hörðu aðstæður sem er að fynna á norðurhveli gerir það að verkum að ULFHEDNAR® setur mjög strangar kröfur til efna sem notuð eru í vörurnar sem fyrirtækið framleiðir.

Fjölbreitilegir notkunarmöguleikar.

Margar af vörum ULFHEDNAR® eru fjölnota og hafa margvíslega notkunareiginleika. Flestar vörur ULFHEDNAR® eru með Molle kerfi sem gerir notanda kleift að festa saman ýmsa auka og fylgihluti við t.d. bakpokana. Þannig getur notandi sérsniðið notkunareiginleika vörunar að eigin þörfum. Molle er notað af fjölda NATO hersveita.

 

*ULFHEDNAR® notar 1000D Cordura®, sérstaklega hannað samkvæmt kröfum sem fyrirtækið setur, sem er með vatnsfráhrindandi yfirborði í ytra lagi en vatnsheldu vaxi í innra laginu.

 

*UH-Tex 600D er vatnsfráhrindandi efni hannað af ULFHEDNAR® sem er ætlað fyrir krefjandi umhverfi og við allar aðstæður. UH-Tex hefur verið prufað við raunverulegar aðstæður í mörg ár.

 

*ULFHEDNAR® notar YKK® rennilása á allar sýnar vörur einfaldlega því þeir eru það besta sem völ er á í dag.

 

*Hinn velþekkti, þykki, mjúki, þó ekki teygjanlegi og einstaklega sterki efnisvefur. UH-Web er hannað af fyrirtækinu og er notað í allar vörur ULFHEDNAR®

 

  *Allar sylgjur, lykkjur, bönd og tegjanleg efni eru samkvæmt herkröfum (Mil Spec) og koma frá hinum vel þekkta framleiðanda Gerald Schwartz Inc.