Skip to content Skip to footer

SYREN Tempio Field – Y/U tvíhleypa

593.961kr.

Mjög vel sniðin, gott jafnvægi, hönnuð til að passa líkamsbyggingu kvenna gerir Syren Tempio góða veiðibyssu fyrir konur.

Á lager

Vörunúmer: A05437 Flokkar: , , , Merkimiðar: , , , Vörunúmer:2382

Lýsing

Þegar haglabyssa passa fullkomlega fynnur notandi minna fyrir bakslagi og skotnákvæmnin verður meiri. Með þetta í huga var Syren Tempio hönnuð fyrir konur. Allar málsettningar á byssunni eru aðlagaðar að líkamsbyggingu kvenna. Jafnvægi á milli fram og afturenda byssunar var sérstaklega útfært í hönnun fyrir meðfæranlega meðhöndlun við allar aðstæður.

Útskurðurinn sýnir rósarvendi og fléttur á stílhreinan og tignarlegan máta. Skeftið er úr hágæða tyrkneskri Valhnetu með útskurði af rósum sem gengur saman við annan útskurð á byssunni. Syren Tempio er vönduð og góð haglabyssa fyrr allar veiðikonur.

Frekari upplýsingar um “Y/U tvíhleypur” má finna í hér.

 

Frekari upplýsingar

Gauge

12 / 76mm

Hlaupgerð

DuoCone / Maxisbore

Lengd hlaups í mm

660mm / 26"

Nothæf fyrir stálskot

Miðunarlisti

6mm beinn, loftun

Miðunarpunktur

Koparpunktur fremst á hlaupi

Skefti / Forskefti

Monte Carlo með Prince of Wales handfangi / Schnabel með Anson losunarhnappi

Flái aftan á skefti

Skeftispúði

15mm viður

Skeftislengd (L.O.P)

355mm

Mál niður á skeftiskamb (Drop)

35/45/64mm

Öryggi

Vallægt handvirkt

Þyngd

2,7 kg

Hægri eða vinstri handar

Hægrihandar

Pökkun

Thermo SYREN ABS harðtaska

Þrengingar

5 stk Maxischoke