Lýsing
Sagt er að Julia, heit elskuð dóttir Sesars, hafi búið yfir miklum persónutöfrum. Kona sem bjó yfir töfrandi fegurð og glæsileika. Með þetta að leiðarljósi ákvað hönnunarteymi SYREN að hanna haglabyssu sem sýnir af sér sömu dygðir. Þegar lagt var að stað með hönnun á næstu úrvals haglabyssu fyrir konur þótti nafnið, Julia, passa vel við.
Fagurfræðilega, gefur samtengingin frá skothúsi haglabyssunar inn á skefti byssunni tignarlegt útlit. Til að auka á fegurðina er leturgrafin mynd, í fantasíu stíl, af andliti konu sem verður sýnilegt við blástur af Biðukollu. Áferðin er fullkomnuð með yfirvinnslu á málminum sjálfum, blámi.
Skeftið er unnið úr hágæða tyrkneskri Valhnetu til að draga saman leturáferð og heildar útlit. Skeftið er olíuborið með hálfglans olíu til að ná fram dýpt og glæsileika viðarinns. Útkoman er haglabyssa sem er nafnsins virði, ber með sér töfrandi fegurð og glæsileika tilbúin fyrir þig að njóta og nota við íþróttaskotfimi.
Frekari upplýsingar um “Dynamic Tuning System” og “Y/U tvíhleypur” má fynna í hér.