Skip to content Skip to footer

INVICTUS III Ascent Sporting – Y/U tvíhleypa

1.368.785kr.

Eigendur og hönnunarteymi Caesar Guerini hafa lagt sig mikið fram við að hanna og búa til íþróttahaglabyssu sem stennst tímans tönn. Byssan átti ekki bara að vera áræðanleg, sterk, nákvæm, með góða þyngdardreifingu heldur á byssan einnig að sýna fagurfræðilega hönnuð með skýskotun í sanna Ítalska hönnun, út úr þeirri hönnun kom Invictus. Mestu framfarir í yfir/undir haglabyssum sem hafa sést í tugu ára – Invictus kerfið.

In stock

Description

Invictus, er nýtt byltingarkent kerfi sem breytir algjörlega hvernig skot- og gikkhús læsast saman. Allir lásfletir eru fullkomlega aðsniðnir sem gerir byssuna margfallt endingarmeiri en hefbundnar yfir/undir haglabyssur. Lömum og lásplatta er hægt að skipta út á mjög einfaldan máta. Ending haglabyssunar er ekki lengur mæld í hversu lengi fyrsti eigandi getur notað byssuna heldur hversu lengi börn og barnabörn munu geta notað byssuna.

“Ascent” módelið gerir þessa haglabyssu öðruvísi en margar aðrar þar sem miðunarlistinn er hærri en gengur og gerist eða 9mm. Skeftið er af “Monte Carlo” gerð með DTS kambi sem gerir notanda kleift að standa í uppréttari skotstöðu án þess að missa miðunareiginleka hefbundina miðunarlista eins og eru á mörgum Skeet eða Sporting haglabyssum. Niðurstaðan er nútímaleg íþróttahaglabyssa sem hentar flestum skotstílum og flestum gerðum af leirdúfuskotfimi.

Frekari upplýsingar um „Invictus kerfið“_“Dynamic Tuning System“ og “Y/U tvíhleypur” má fynna í hér.

 

Additional information

Gauge

12 / 70mm

Hlaupgerð

DuoCone / MaxisBore

Lengd hlaups í mm

760mm / 30"

Nothæf fyrir stálskot

Miðunarlisti

Mjókkandi

Miðunarpunktur

Hvítur sporöskjulaga

Skefti / Forskefti

DTS Monte Carlo með pistol skefti / Rúnað með Anson losunarhnappi

Flái aftan á skefti

Skeftispúði

Svartur gúmmí

Skeftislengd (L.O.P)

377mm

Mál niður á skeftiskamb (Drop)

DTS stillanlegt

Öryggi

Vallægt handvirkt

Þyngd

3,9 kg

Hægri eða vinstri handar

Hægrihandar

Pökkun

ABSPro læsanleg

Þrengingar

MaxisChoce kappnisþrengingar