Description
Skeptið kemur með “Pistol Grip” gripi sem gerir byssuna jafn nothæfa í leyrdúfuskotfimi sem og veiðar. Fullkomið jafnvægi í samsettningu gerir Syren Elos D2 að framúrskarandi alhliða haglabyssu. Byssan er skreytt með laufgerðum útskurði og gylltum fuglum ásamt litaflóru yfirborðsmeðfarðar. Skeftin eru úr Tyrkneskri Valhnetu og hafa verið sniðin sérstaklega til að passa konum og meðhöndluð samkvæmt Triwood™ aðferðarfræðinni. Syren Elos D2 er 20 Gauge og kemur með TRIBORE HP™ hlaupinu með 5stk INNER HP™ þrengingum, INTEGRALE™ taska fylgir og að sjálfsögðu kemur Syren Elos D2 með 1630 BAR þrýstiprófunarvottun og „Auto-safety“ höggvörn. Frekari upplýsingar má finna í hér.