Skip to content Skip to footer

SYREN Elos D2 – Y/U tvíhleypa

480.000kr.

Ef þú leitar að haglabyssu sem hentar bæði til veiða og í íþróttaskotfimi er Syren Elos D2 málið. Byssan er línuleg og aðsniðin, þægileg, fljótleg að beina og létt til að bera daglangt.

In stock

Description

Skeptið kemur með “Pistol Grip” gripi sem gerir byssuna jafn nothæfa í leyrdúfuskotfimi sem og veiðar. Fullkomið jafnvægi í samsettningu gerir Syren Elos D2 að framúrskarandi alhliða haglabyssu. Byssan er skreytt með laufgerðum útskurði og gylltum fuglum ásamt litaflóru yfirborðsmeðfarðar. Skeftin eru úr Tyrkneskri Valhnetu og hafa verið sniðin sérstaklega til að passa konum og meðhöndluð samkvæmt Triwood™ aðferðarfræðinni. Syren Elos D2 er 20 Gauge og kemur með TRIBORE HP™ hlaupinu með 5stk INNER HP™ þrengingum, INTEGRALE™ taska fylgir og að sjálfsögðu kemur Syren Elos D2 með 1630 BAR þrýstiprófunarvottun og „Auto-safety“ höggvörn.                      Frekari upplýsingar má finna í hér.

 

Additional information

Gauge

12 / 70mm

Lengd hlaups í mm

710 mm / 28"

Hlaupgerð

TRIBORE HP™

Þrengingar

5 stk INNER HP™ þrengingar

Nothæf með stálskotum

Miðunarlisti

6mm loftað

Miðunarpunktar

Stálmið fremmst á hlaupi

Skefti / Forskefti

Tyrknesk Valhneta með "Pistol Grip" handfangi / Schnabel forskefti

Flái aftan á skefti

Skeftispúði

Svart, millistíft gúmmí (Microcell 12mm)

Skeftislengd (L.O.P)

353 mm

Heildarlengd mm

1.130 mm

Mál niður á skeftiskamb (Drop)

38/45/63mm (1,5"/1,75"/2,5")

Gikkur

Fastsettur, vallægur

Öryggi

Hefbundin vallægur gikklás. Bætt við sem valmöguleika: Fall- og höggvörn.

Þyngd

2,9 kg

Hægri eða vinstri handar

Hægrihandar

Pökkun

INTEGRALE™ taska

Þrýstiprófun

1630 BAR

Framleiðandi

FABARM S.r.L.