Skip to content Skip to footer

SDASS 2 Chasse Camposite – Pumpa

236.943kr.

Fabarm SDASS haglabyssurnar hafa lengi verið þekktar fyrir góðan orðstýr sem áræðanlegar og afkastamiklar ítalskar haglabyssur. Chasse Composit veiðibyssan fær að njóta margra eiginleka sem SDASS haglabyssur af hæðstu gæðum hafa (ætlaðar fyrir löggæslu og hersveitir), einn þeirra er myktin í pumpun við endurhleðslu skota, þökk sé tvöföldu samhverfu skeftisjárninu.

Á lager

Vörunúmer: 566241898 Flokkar: , , Merkimiðar: , , Vörunúmer:21114

Lýsing

Skotverkið er CNC smíðað úr sterkri og endingargóðri ERGAL 55 léttmálmblöndu. Tribore HP™ hlaupin eru notuð í SDASS 2 Chasse til að draga úr bakslagi og jafnari dreyfingu hagla ásamt Inner HP™ þrenginum. Örtrefjaskeftin eru meðhöndluð með SOFT TOUCH húðun til að búa til betra grip í öllum veðráttum. Fingurbjörgin er höfð stærri en vanalega fyrir fulla stjórnun, jafnvel þó hanskarnir séu þykkir.

Frekari upplýsingar má finna í hér.

 

Frekari upplýsingar

Gauge

12 / 76mm

Lengd hlaups í mm

710mm / 28"

Hlaupgerð

TRIBORE HP™

Þrengingar

3 stk INNER HP™ þregingar

Heildar skotmagn

1 í hlaup+2 í skotgeymi samkvæmt íslenskum skotvopnalögum

Nothæf með stálskotum

Já (Ekki staðalbúnaður)

Miðunarlisti

Beinn, loftaður með orange trefjamiðunarpunkti

Skefti / Forskefti

"Composit" örtrefjaskefti með "Soft touch" yfirborðsmeðferð fyrir betra grip

Skeftispúði

22 MM HRA gúmmípúði

Skeftislengd (L.O.P)

368mm

Mál niður á skeftiskamb (Drop)

35/55mm

Gikkur

Fastsettur, extra rúmmgóð gikkhlíf fyrir þykka vetrarvetlinga

Öryggi

Gikkur læsanlegur

Þyngd

2,87kg

Hægri eða vinstri handar

Hægrihandar

Pökkun

Kemur í pappakassa án tösku

Þrýstiprófun

1630 BAR

Framleiðandi

FABARM S.r.L