Skip to content Skip to footer

SYREN Tempio Field – Y/U tvíhleypa

593.961kr.

Mjög vel sniðin, gott jafnvægi, hönnuð til að passa líkamsbyggingu kvenna gerir Syren Tempio góða veiðibyssu fyrir konur.

In stock

Description

Þegar haglabyssa passa fullkomlega fynnur notandi minna fyrir bakslagi og skotnákvæmnin verður meiri. Með þetta í huga var Syren Tempio hönnuð fyrir konur. Allar málsettningar á byssunni eru aðlagaðar að líkamsbyggingu kvenna. Jafnvægi á milli fram og afturenda byssunar var sérstaklega útfært í hönnun fyrir meðfæranlega meðhöndlun við allar aðstæður.

Útskurðurinn sýnir rósarvendi og fléttur á stílhreinan og tignarlegan máta. Skeftið er úr hágæða tyrkneskri Valhnetu með útskurði af rósum sem gengur saman við annan útskurð á byssunni. Syren Tempio er vönduð og góð haglabyssa fyrr allar veiðikonur.

Frekari upplýsingar um “Y/U tvíhleypur” má finna í hér.

 

Additional information

Gauge

12 / 76mm

Hlaupgerð

DuoCone / Maxisbore

Lengd hlaups í mm

660mm / 26"

Nothæf fyrir stálskot

Miðunarlisti

6mm beinn, loftun

Miðunarpunktur

Koparpunktur fremst á hlaupi

Skefti / Forskefti

Monte Carlo með Prince of Wales handfangi / Schnabel með Anson losunarhnappi

Flái aftan á skefti

Skeftispúði

15mm viður

Skeftislengd (L.O.P)

355mm

Mál niður á skeftiskamb (Drop)

35/45/64mm

Öryggi

Vallægt handvirkt

Þyngd

2,7 kg

Hægri eða vinstri handar

Hægrihandar

Pökkun

Thermo SYREN ABS harðtaska

Þrengingar

5 stk Maxischoke