Lýsing
Fagurfræðilega lengjast línur haglabyssunar inn æi skeftið sem gefur byssunni tignarlegt útlit. Til að auka á fegurðina er leturgrafin mynd, í fantasíu stíl, af andliti konu sem verður sýnilegt við blástur af Biðukollu. Áferðin er fullkomnuð með yfirvinnslu á málminum sjálfum, blámi.
Skeftið er unnið úr hágæða tyrkneskri Valhnetu til að draga saman útskurð og heildar útlit. Skeftið er olíuborið með hálfglans olíu til að ná fram dýpt og glæsileika viðarinns. Útkoman er haglabyssa sem er nafnsins virði, ber með sér töfrandi fegurð og glæsileika tilbúin fyrir þig að njóta og nota við veiðar.
Frekari upplýsingar um “Y/U tvíhleypur” má finna í hér.