Description
Er skotfimi með skot-ól gleymd list?
Takið er að það sé mikilvægt grunnkunnátta. En til að ná tökum á hvaða færni sem er þarf réttu verkfærin!
PRS skot-ólin er hönnuð til að taka bakslag á sama hátt eins og þegar skotið er með tvífæti. Þetta er til að tryggja að innkomuferill kúlu P.O.I. breytist ekki þótt skipt er á milli hinna ýmsu hjálpartækja. Auðvelt að herða og losa skot-ólina með því að nota fjaðurlásinn. Mjög einfalt og þægilegter að losa hendina frá skot-ólinni.
Allar viðbætur og fylgihlutir eru framleidd í Noregi. Notast er við 7075 harð rafhúðað ál til að ná fram gæðum.
Boðið er upp á fjölnota Arca-brautir, GenII, sem eru rétt aðeins 7mm á þykkt og koma með festingum fyrir við, plastefni, UIT (Anschuts rail) og M-Lok (Modular Lock).