Sleppa og fara að efni Skip to footer

Mjúk byssutaska / skotmotta

93.102kr.

Fyrsta varan sem ULFHEDNAR® framleiddi og setti á markað hefur farið í gegnum röð af úrbótum frá því varan kom fyrst fram. Samsett sem mjúk byssutaska og skotmotta.

1 á lager (hægt að panta)

Vörunúmer: UH040 Flokkur: , , Tagg: , , Vörunúmer: 22215

Lýsing

Þessi mjúka byssutaska var val herdeildar hjá ónefndum her árið 2023.

Fyrsta varan sem ULFHEDNAR® framleiddi og setti á markað hefur farið í gegnum röð af úrbótum frá því varan kom fyrst fram. Samsett sem mjúk byssutaska og skotmotta. Molle-festingar lárétt sem lóðrétt. Stillanlegar ferðabakpoka burðarólar af bestu gerð, mótaðar að líkamanum. Mikil burðargeta. Hönnuð með þægindi í huga, ólar og vasar fynnast ekki í gegnum þykka fóðringuna þegar legið er á mottu uppsettningunni, ein sú besta á markaðnum. Mikil einangrun við allar aðstæður.

Kemur með sér hólfi fyrir hreinsistangir, geimsluband fyrir allt að 10 skot, vasi fyrir D.O.P.E. og motta fyrir tvífót.

Top-Grip® gúmmí undir olnboga til að mynda stöðugleka við skot, jafnvel í snjókomu og frosti. Læsanlegur rennilás. Vasi fyrir merkispjald. (Cordura®, YKK®, UH-Web™, G.S.I)

Byssubakpokar/töskur til allra nota, í öllum stærðum og gerðum. Koma allir með stillanlegum bakpokaólum mótaðar að líkamanum. Stórir vasar að utan. Mikill burðarstyrkur! Aðalrennilásinn er læsanlegur. Vasi fyrir merkispjald.
(YKK®, UH-Tex™, G.S.I, UH-Web™)

Nánari upplýsingar

Málsettningar

140x30x7cm, opin: 200x105x3cm, 4500gr.