Sleppa og fara að efni Skip to footer

„Loke“ Arca/Picatinny klemma

26.214kr.

„Loke“ er klemma sem gengur á milli ýmiskonar búnaðar sem tengist við riffilinn, hægt að nota á bæði Arca- og Picatinny brautir.

Uppseld! En fáanleg með biðpöntun

Vörunúmer: UH365 Flokkur: , Tagg: , , , Vörunúmer: 22239

Lýsing

„Loke“ er klemma sem gengur á milli ýmiskonar búnaðar sem tengist við riffilinn, hægt að nota á bæði Arca- og Picatinny brautir. Klemman hefur Atlas-spor sem gerir það að verkum að hún passar beint á flesta Atlas tvífætur, getur því notað tvífæturna á Arca-brautina. Einnig er fáanlegt millistykki fyrir Harris eða álíka tvífætlingar með QR pinnum, millistykki með pinna (Spigot) fyrir VersaPod/RPS og álíka tvífætur og að lokum millistykki fyrir Picatinny festingar, fyrir alla hina tvífætlingana þarna úti. Meira að segja hægt að fá millistykki svo þú getur notað „Loke“ á þrífótinn þinn. Einn „Loke“ – Margir notkunar möguleikar!