Skip to content Skip to footer

Eartune Hunt U, rafrænir heyrnatappar

35.990kr.

Öflugir rafrænir heyrnatappar hannaðir fyrir veiðar og útiveru, t.d. fuglaskoðun.

Söluaðilar á íslandi: Byssusmiðja Agnars, Veiðiflugan Reyðarfirði.

Á lager

Vörunúmer: ADVETHUNT-CAMO Flokkar: , Merkimiðar: , , Vörunúmer:22290

Lýsing

Heyrnavarnir fyrir veiðar, unhverfisvitund og vinnu

 

Eartune Hunt eru rafrænir eyrnatappar sem eru sérstaklega hannaðir fyrir skotveiðar og íþróttaskotfimi en einnig er hægt að nota tappana við vinnu. Eartune hunt línan er sprotin frá „In-Ear“ heyrna framleiðandanum ADV.

Umhverfisvitund

Eartune Hunt eru rafrænir heyrnatappar hannaðir fyrir skotfimi, nýtast einnig við hefbundna vinnu. Heyrnatapparnir eru með hljóðnema sem magna upp umhverfishljóð fyrir betri umhverfisvitund, hvort sem er fyrir samtal við þá sem eru með í för eða til að heyra betur í kringum þig.

Tveggja þrepa umhverfis hljóðstilling

Eartune Hunt heyrnatapparnir bjóða upp á tvær stillingar á umhverfishlóðum og getur hver og einn því valið það sem hentar hverju sinni. Einnig er hægt að slökkva á umhverfishljóðunum og virka þá tapparnir sem venjulegir heyrnatappar með NRR 22dB* demprun.

*Almennt mælist SNR mælikerfið um 3dB hærra en NRR kerfið, því eru NRR 22dB u.þ.b. SNR 25dB.

Vörn gegn högghljóðum

Eartune Hunt er hannað til að vernda heyrnina fyrir skothvellum, hávaða frá stórskotaliði, sprengingum ásamt að virka vel gegn hljóðum frá naglabyssum, járn í járn hljóðum oþh hljóðum. Tækið er hannað til að bæla niður allan utanaðkomandi hávaða sem fer yfir 85dB með rafrænni tækni. Rétt ríflega 1ms lokunartími á hljóð gerir tækið árangursríkt og áræðanlegt gegn skot- og högghljóðum.

Frekari upplýsingar

Ytri-litur

Camo

Búk-litur

Svart

Rafhlaða

Lithium-Ion

Rafhlöðuending

Tappar: 5 klst
Með boxi: 20 klst

Demprun

NRR 22dB (u.þ.b. 25dB, SNR)

Aukning ytri hljóða

High: 28dB
Low: 15dB

Lokunartími

1,1 ms

Tæknibúnaður

Rafrænn

Hljóðstilling

Snertiskynjun á ytra byrgði

Þráðlaus tenging

Ekki í boði

Samskiptamöguleiki

Ekki í boði

Ábyrgð

***samkvæmt almennum ábyrgðarskilmálum í íslenskum lögum um sölu á rafeindabúnaði.

***ekki er borin ábyrgð á skemdum vegna rangrar meðhöndlunar kaupanda.

Vatnsheld

IPX4

Annað

Þráðlaus hleðsla í gegnum geymslubox á Qi hleðsluplatta