FABARM kynnti árið 2002 TRIWOOD™ aðferðina, hátækniferli ætlað að bæta trefjar Valhnetuviðarins sem notaður er í skeftin og veitir fullkomna vatnsvörn. TRIWOOD aðferðin heldur í fegurð og hlýju viðarins ásamt að draga fram víindi viðarinns, engin tvö skefti eru eins.
Gæði Valhneturnar, andstæðurnar og gæði er FABARM mjög mikilvægt að viðhalda í TRIWOOD skeftum. Lykilatriðið er að halda uppruna víinda viðarins eins ósnertum og hægt er.
TRIWOOD er ekki filma límd á viðinn: heldur litunarferli sem sett er á viðinn. TRIWOOD skeftin eru vernduð með rispufríu hálfglans akríl lakki.