Skip to content Skip to footer

DTS, Dynamic Tuning System.

„DTS“ verkefnið er niðurstaða mikillar fjárfestingar í verkfræði-, hönnunar- og þróunarvinnu. Í gegnum „DTS“ verkefnið hafa verið þróaðar tæknilega háþróaðar lausnir til að mæta kröfum notenda sem setja markið mjög hátt og vilja sérsniðnar lausnir. Notast er við tækni og nýsköpun til að auka þjónustustig við viðskiptavini án þess að vanrækja fallega hönnun og glæsileika, þetta er einn af styrkum Seasar Guerini.

„DTS“ verkefnið nær yfir margvíslegar rannsóknir:

  • Stillanlegur miðunarlisti á íþróttahaglabyssunum.
  • Stillanlegur skeftiskambur sem hægt er að stilla í nokkrar áttir, ekki bara upp og niður með annað hvort viðar eða mjúkum „No impact“ gúmmí kambi á íþróttahaglabyssunum.
  • „DTS Kinetic Balancer“ kerfi staðsett ýmist í skefti eða hlaupi, gefur kost á nákvæmari ballanseringu og dregur úr bakslagi.

“AT” stillanlegir miðunarlistar

Þessir miðunarlistar voru sérstaklega þróaðir og hannaðir  fyrir 12 ga American Trap og Double Trap haglabyssur.  Listarnir eru fáanlegir á undir/yfir útgáfur ásamt einhleypu útgáfum hvort sem hlaupið er í efra hlaup “Top Single” eða neðra hlaup “Bottom Single” útfærslu. Miðunaristanir eru 25mm háir og hafa það mikið svigrúm til stillingar að notanda getur stjórna ákomu hagla 100%

SUMMIT TRAP AT 2017
SUMMIT TRAP AT 2017
SUMMIT TRAP AT 2017
SUMMIT TRAP AT 2017
SUMMIT TRAP A T U_S- B 2017
SUMMIT TRAP A T U_S- B 2017

“IMPACT” stillanlegir miðunarlistar

Eitt af metnaðarfyllri verkefnunum var að hanna nýja nálgun á milli notanda og skotvopns. Hugsunin var að bjóða trap og sporting skotíþróttafólki, sem halda í sýna nálgun á skotfimi/skothefð og vilja hellst engu breyta, þann möguleika að aðlaga haglabyssur sínar að sportinu að fullu. Þessi miðunarlistar eru þróaðir og hannaðir til að passa trap og sporting haglabyssum hvort sem notað er 12 Ga eða 20 Ga. Lægsta stillingin á hæðsta punkti listans, 17mm, leiðir til þess að tilfynningin er sú sama ef notað yrði hefbundin miðunarlisti.

SUMMIT BLACK Impact SX
SUMMIT BLACK Impact SX

Með öðrum orðum er engin vafi á að notkun byssu sem hefur “Impact” tæknina gefur mikið forskot þegar kemur að einbeitingu og aga þar sem “hefbundnar” haglabyssur hafa verið notaðar hingað til. Kerfið bíður upp á 80% stjórn ákomu hagla.

“IMPACT” stillanlegir miðunarlistar

Enn frekar og ekki síður mikilvægri vöru hefur verið bætt við “DTS” stillanlegu miðunarlista línuna, módelið Evolution.

Tæknilegu eiginleikarnir og stillanleikinn líkist mjög miðunarlistanum “Impact”. Hinsvegar er þessi nýji listi aðeins 14mm hár og kemur með víbringsdemprunarkerfi staðsett miðja vegu á hlaupinu.

ELLIPSE Evolution Sporting SX

Stilling ákomu hagla hefur verið minnkuð niður í 50/50% – 70/30% sem bíður upp á að hæðsti puntur landsins sé lækkaður. “Evolution” landið hefur lægstu top hæð  fyrir stillanleg lönd á markaðnum í dag.

Krafan um haglabyssur fyrir íþróttaskotfimi með háu stillanlegu landi hefur verið að aukasts meðal skotíþróttaiðkenda í heiminum en það eru ekki allir sem þurfa svona mikin stillanleika líkt og boðið er upp á í mörgum Ceasar Guerini haglabyssum.

Nýja “Ascent” línan er svarið fyrir þá sem vilja hógværari nálgun, en vilja hærra, mjókkandi land og DTS Monte Carlo stillanlegt skefti. Hlaup og skepti hafa verið útbúin til að ná eins góðum ballans á milli handa fyrir betri meðhöndlun.

SUMMIT BLACK ASCENT SPORTING

“DTS” skeftið

Stillanlegi kamburinn á DTS bíður upp á 7 micrometrik stillingar. Kamburin er úr við að staðaldri en boðið er upp á “No Impact” kamb úr þartilgerðu gúmmí fyrir þá sem vilja.

SUMMIT BLACK ASCENT SPORTING

Báðar útfærslur eru endurnýjanlegar. Hönnun “DTS” skeftisins bíður upp á “DTS Kinnetic Balancer” fyrir þá sem vilja frekari höggdemprun og jafnvægisstillingu. Þökk sé þremur lóðum staðsett milli tveggja gorma getur notanda byssunar aðlagað þyndar dreifinguna að sínum þörfum, ásamt að fá minna bakslag og betri stjórn á meðan verið er að æfa.

DTS Balancer
Bilanciatore schema
BARREL BALANCER 60