Skip to content Skip to footer

Shothunt PBS heyrnatappar

89.899kr.

Hannað til að mæta þörfum einstaklinga í íþróttaskotfimi

Þessi útfærsla er einlit, blá, og notar mod. 10 Zinc-Air rafhlöður sem endast í allt að 140 klst í stanslausri notkun.

In stock

SKU: ENSHPBS Categories: , Tags: , , , Vörunúmer:22289

Description

Einbeiting, staðfesta, vernd.

Hannað til að mæta þörfum einstaklinga í íþróttaskotfimi

Þessi útfærsla er einlit, blá, og notar mod. 10 Zinc-Air rafhlöður sem endast í allt að 140 klst í stanslausri notkun.

Á þessu tæki er hnappur með þrjár stillingar á umhverfishljóðum:

  1. Ekkert hljóð svo hægt sé að ná fullri einbeitingu og útiloka ytri hljóð.
  2. Væg mögnun, ígildi hefbundinar heyrnar.
  3. Áberandi mögnun fyrir meiri umhverfisvitund.

Ath: Skaðleg hljóð eru dempruð óháð valdri stillingu umhverfishljóða

Einföld notkun og þægindi tryggð. Hvort sem er í keppni eða við æfingar er Shothunt PBS ákjósanlegt val fyrir alla aðila sem villja verja heyrnina í keppni eða á æfingum og á sama tíma losnað við fyrirferða miklar heyrnahlífar sem þvælast alltaf fyrir.

Shothunt PBS hefur samþykki og viðurkenningu Ítalska skotíþróttasambandsins, FITAV, og því leyft í allar keppnir.

Additional information

Ytri-litur

Blár

Búk-litur

Blár

Rafhlaða

Zinc Air Mod. 10

Rafhlöðuending

*140 klst

*Endingartími við bestu aðstæður, utanaðkomandi ástæður geta haft áhrif á líftíma rafhlöðunar.

Demprun

32 dB

Aukning ytri hljóða

20 dB

Lokunartími

1,5 ms

Tæknibúnaður

Stafræn, fjölrása

Hljóðstilling

Takki með 3 stillingum

Forstilling v/heyrnar

Nei

Þráðlaus tenging

Nei

Samskiptamöguleiki

Nei

Þyngd

1 gr

Ábyrgð

***12 mánuðir

***12 mánaða ábyrgð á framleiðslu, ekki er borin ábyrgð á skemdum vegna rangrar meðhöndlunar kaupanda.

Vatnsheld

Annað

Viðurkent af FITAV