Description
Mappa/bók fyrir skotfærin. Inniheldur “Ferða-skotbelti” (UH113) fyrir 40 skot undir .30 cal. Inn í möppunni eru Velcrofletir sem “Ferða-skotbeltin” festast við. Gegnsær vasi utan á fyrir D.O.P.E upplýsingar eða annað sambærilegt, getur staðið sjálfstætt. (Cordura®, YKK®, UH-Web™, G.S.I)