Árið 2003 kynnti Fabarm nýtt byltingarkent gasskiptikerfið „Pulse Piston“ (Einkaleifi). Engin ventill likt og er í haglabyssum samkeppnisaðila, í staðin er settur stimpilhringur með mjúku fjaðrandi polymer gúmmí til að stjórna endurhleðslu skota óháð hleðslustyrk skotana sjálfra. Þessi aðferð dregur mjög mikið úr bakslagi.
Pulse piston kerfið, ásamt endurhönnuðum hleðslusleða gerir haglabyssuna einstaklega áræðanlega. Þessi hleðslusleði er notaur á allar hálfsjálfvirkar haglabyssur framleiddar af FABARM frá Júlí 2005 og er hægt að skifta út hleðslusleðanum á eldri módelum. Hafið samband fyrir frekari upplýsingar.
Virkar vel með létthlöðnum haglaskotum, Þar sem allur þrystingurinn frá skotinu er notaður til að endurhlaða skiptir haglabyssan skotum með litla hleðslu.
Virkar vel með þunghlöðnum haglaskotum, við aukin þrysting, þrýstist saman polymer gúmmíið sem virkar eins og bremsa á sílenderinn og gefur þar að leiðandi minna bakslag.