fbpx
Menu Close

Fluguveiðistöng einhenda Scierra Symbiosis

22.900 kr.

Einhenda Scierra Symbiosis fluguveiðistöngin er úr glertrefjum og carbon trefjum sem býður upp á það besta varðandi léttleika og tilfinningu.  Stöngin hentar meðal annars vel í veiðivötn sem eru lítil, hafa þykkan gróður og í þurrveiði.  Hjólsæti eru úr alvöru páfugls tré og svo er hágæða portúgalskur korkur.  Virkilega skemmtileg og traust fluguveiðistöng.

Stöngin kemur í klútpoka með öxlabandi.

Vörunúmer VB000102 , , ,
Deila

Einhenda Scierra Symbiosis fluguveiðistöngin er úr glertrefjum og carbon trefjum sem býður upp á það besta varðandi léttleika og tilfinningu.  Stöngin hentar meðal annars vel í veiðivötn sem eru lítil, hafa þykkan gróður og í þurrveiði.  Hjólsæti eru úr alvöru páfugls tré og svo er hágæða portúgalskur korkur.  Virkilega skemmtileg og traust fluguveiðistöng.

Stöngin kemur í klútpoka með öxlabandi.

 

Módel Lengd Línu þyngd Þyngd Hlutar
61532 7 ’6” #3 93 g 4
61533 8″ #4 95 g 4
61534 8 ’6” #5 100 g 4

 

Þyngd 1.5 kg
Mál 73 × 10 × 10 cm

Umsögn

Engar umsagnir ennþá

Segðu þína skoðun á þessari vöru

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *