fbpx
Menu Close

Fluguveiðistöng einhenda Guideline LPS #4 10′

29.900 kr.

Mjög góð stöng í andstreymisveiði
Vinnur vel með þungar púpur og straumflugur
Guideline LPS er ný fluguveiðistöng sem býður upp á mjög góða reynslu.  Stöngin er úr 26/30 grafít efni með minna magn af límefnum. Þyngdinni hefur verið haldið í lámarki með glæsilegu jafnvægi þegar kemur að stöng að þessari lengd.  Sveigjuvirkni hentar hæfileikastigi og kaststíl byrjenda til lengra komnra.  Virkninni er lýst sem gefandi, miðlungs hröð stöng sem þolir slæm fluguköst án þess að fórna afköstum þegar hún er hlaðin á réttan hátt.

Vörunúmer VB000104 , , ,
Deila

Guideline LPS er ný fluguveiðistöng sem býður upp á mjög góða reynslu.  Stöngin er úr 26/30 grafít efni með minna magn af límefnum. Þyngdinni hefur verið haldið í lámarki með glæsilegu jafnvægi þegar kemur að stöng að þessari lengd.  Sveigjuvirkni hentar hæfileikastigi og kaststíl byrjenda til lengra komnra.  Virkninni er lýst sem gefandi, miðlungs hröð stöng sem þolir slæm fluguköst án þess að fórna afköstum þegar hún er hlaðin á réttan hátt.

Þegar litið er til alls er stöngin skemmtileg til að kasta með og taka fiska á.  Allar stangir eru með krómuðum hjólsætum út léttmálmi og einsleggja krómuðum lykkjum.  Litur stanganna er olívu brúnn með samsvarandi lykkjuvafningum.

Stangirnar koma í taupoka og léttum stangarhólk.

Módel Stangarlengd Línu þyngd Þyngd Hlutar Hausþyngd
LPs 962 9’6” #2 71 g 4 5-7g / 77-110 grains
LPs 993 9’9” #3 84 g 4 7-9g / 110-140 grains
LPs 1004 10´ #4 90 g 4 9-11g / 140-170 grains
Þyngd 1.5 kg
Mál 73 × 10 × 10 cm

Umsögn

Engar umsagnir ennþá

Segðu þína skoðun á þessari vöru

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *